Velkomin!

Hér getur þú keypt gjafabréf! litla útgáfu af blómainnsetningunni Eldblóm og ræktað þína eigin flugeldasýningu frá fræi.

Við erum að selja 2 stærðir af gjafapökkum sem verða sendir heim til þín í febrúar/mars.

Gjafabréfin koma í sölu í lok september 2022.

Sumarið byrjar snemma hjá þér!

_DSC1228.jpg

Við erum nú að bjóða upp á pakka með hnýðum af dalíum, liljulaukum og fræ af öðrum blómum sem voru til sýnis í Hallargarðinum og á Árbæjarsafni. Nú getur þú ræktað litla útgáfu af verkinu Eldblóm eftir SigguSoffíu í þínum eigin garði.